Rakangtai-vefupplausn - (24 af 88).jpg
 

tælenskur veitingastaður

 

hádegishlaðborð aðeins 2.000 krónur alla virka daga

                                                      KVÖLDVERÐARHLAÐBORÐ 2.800 KRÓNUR alla daga

fjölbreyttur matseðill þar sem áhersla er lögð á gæða hráefni

 

 

Velkomin á Rakang Thai, rótgróinn veitingastað í Árbænum

 

myndir teknar af eiríki inga helgasyni

Í um áratug hefur Rakang Thai tekið á móti gestum sem vilja upplifa tælenska menningu og mat í algjörum sérflokki, þar sem aðeins besta hráefni er notað í réttina. SIRI yfirkokkur og hennar starfsfólk, töfra fram gómsæta tælenska rétti sem kitla bragðlaukana.

Hádegisverðarhlaðborðið hjá okkur hefur slegið í gegn enda hægt að velja úr nokkrum réttum og enginn fer svangur heim. Verðið er aðeins 2.000 krónur á mann. Hádegisverðarhlaðborðið er í gangi frá klukkan 11:00 til 14:00 á virkum dögum.

Kvöldverðarhlaðborðið er nýjung hjá okkur og er í gangi frá klukka 17:00 til 21:00 alla daga vikunnar. Verðið er 2.800 krónur á mann.

Staðurinn býður upp á stóran sal þar sem hægt er að borða í huggulegheitum eða taka matinn með heim. Staðurinn býður upp á veisluþjónustu fyrir fyrir fólk og fyrirtæki og á staðnum er einnig fullkomið kariokí kerfi og skjávarpi.

Við kappkostum við að veita góða og persónulega þjónustu.

VERIРVELKOMIN!

 

 

 

símanúmer

571-3100

VEISLUR/FYRIRTÆKI

789-0717

rakang@rakang.is

staðsetning

Hraunbær 102a

110 Reykjavík

opnunartímar

Mán - Föst 11:00–21:00
Lau - Sun  17:00–21:00